CURAbaby bithringur, blár

CURAbaby bithringur, blár

Vekur forvitni og deyfir eymsli

Mishart yfirborð CURAbaby bithringsins fær kornabörn til þess að bíta fastar í hringinn og deyfa óþægindi vegna tanntöku. Æfingatannburstinn vekur forvitni hjá börnunum og áhuga á því að hreinsa tennurnar. 

73302865

1 704 kr

Shopping cart summary

Similar

Með sjónrænu aðdráttarafli og hljóði örvar bithringurinn þroska kornabarns frá 8 vikna gömlu. Æfingaburstinn nuddar góma og undirbýr kornabarn fyrir tannburstun. Bithringurinn er þróaður í samvinnu við Dr. Nadia-Marina Kellerhoff tannlækni við háskólann í Bern í Sviss. CURAbaby hefur eftirtalin einkenni:

  • Hrista með lituðum kúlum til þess að kveikja og viðhalda áhuga og þroska og samhæfa sjón, heyrn og handahreyfingu.
  • Grip, tilfinning, sjón og heyrn: breytilegt yfirborð sem er misjafnlega mjúkt.
  • Kornabarn uppgötvar spennandi yfirborð með tungu og gómum 
  • Nudd og æfinga tannbursti sem örvar og undirbýr kornabarn fyrir fyrsta tannburstann.
  • Gerður úr efnum sem þola vel slef, tannbit og átak.
  • Kornabörn elska CURAbaby bithringinn vegna spennandi yfirborðs, efnis og hljóða.